Vikublaðið á Akureyri fjallaði nýverið um Mýsköpun sem sérhæfir sig í framleiðslu á örþörungum. Örþörungar eru heilsueflandi fæðubótarefni sem er ríkt bæði af bæði steinefnum og andoxunarefnum. Ræktunin byggist á ljóstillífun við gott hitastig og því er horft til þessa að staðsetning framleiðslunnar verði við jarðvarmavirkjunina í Bjarnarflagi í Mývatnssveit.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins kom fyrst að Mýsköpun árið 2023.
Mælum með þessari umfjöllun í Vikublaðinu.