3
.
May
2024

Nýta jarðvarma til framleiðslu á ofurfæðu úr smáþörungum

Á myndinni eru: Júlía K. Björke, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Halldór Jóhannsson og Dagbjört Hafliðadóttir, Hrönn Greipsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Örn Viðar Skúlason.

Vikublaðið á Akureyri fjallaði nýverið um Mýsköpun sem sérhæfir sig í framleiðslu á örþörungum. Örþörungar eru heilsueflandi fæðubótarefni sem er ríkt bæði af bæði steinefnum og andoxunarefnum. Ræktunin byggist á ljóstillífun við gott hitastig og því er horft til þessa að staðsetning framleiðslunnar verði við jarðvarmavirkjunina í Bjarnarflagi í Mývatnssveit.

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins kom fyrst að Mýsköpun árið 2023.

Mælum með þessari umfjöllun í Vikublaðinu.

Deila frétt
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.