Morgunráðstefna Framvís 2023 - Út fyrir endimörk alheimsins - innlit í heim sprotafjárfesta verður haldin, föstudaginn 3. nóvember í Grósku milli klukkan 9 og 12.
Miðaverð er 9.990 krónur og er 50% afsláttur á miðum fyrir frumkvöðla (kóði: FRUMKVÖÐLAR). Skráning fer fram á heimasíðu Framvís - www.framvis.is
Ráðstefnustjóri: Svava Björk Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Framvís
- Húsið opnar með léttum veitingum
- Opnunarávarp
Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari, rithöfundur og dagskrárgerðarmaður
- Umhverfi fjárfestinga á Íslandi og þróun síðustu árin
Sigurður Arnljótsson, formaður Framvís og meðeigandi Brunnur Ventures
- Pallborðsumræður: Reynslusögur frumkvöðla - að rata í fjárfestingaferlinu
Davíð Símonarson, CEO og með-stofnandi Smitten
Vala Halldórsdóttir, COO og með-stofnandi Rocky Road
Alma Dóra Ríkarðsdóttir, CEO og með-stofnandi HEIMA stýrir umræðum
- Pallborðsumræður: Viðskiptaenglar á Íslandi
Linda Björk Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Tennin
Kristján Mikaelsson, með-stofnandi MGMT Venture
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, með-stofnandi Nordic Ignite
Oddur Ólafsson, framkvæmdastjóri og með-stofnandi Horseday stýrir umræðum
Hlé og veitingar
- Jafnrétti í sprotaumhverfinu - tillögur að aðgerðum frá vinnustofu Framvís, SSP og háskóla, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytisins
- The importance & evolution of startup ecosystems (á ensku)
Tommy Andersen, founding Partner at byFounders
- Stjórnvöld og sprotafjárfestingar
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar
- Pallborðsumræður - öflug vistkerfi sprotafjárfestinga, hvað þarf til? (á ensku)
Tommy Andersen, founding Partner at byFounders
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar
Svana Gunnarsdóttir, meðeigandi og framkvæmdastjóri Frumtak Ventures
Helga Valfells, Meðeigandi og framkvæmdastjóri Crowberry Capital stýrir umræðum
- Ráðstefnustjóri lýkur dagskrá