19
.
June
2024

Margrét stofnandi PayAnalytics sæmd fálkaorðunni

Á myndinni eru frá vinstri: Ásta Dís Óladóttir, formaður Nýsköpunarsjóðs, Sigurjón Pálsson, stofnandi PayAnalytics, Margrét Vilborg Bjarnadóttir, stofnandi PayAnalytics og Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs

Nýsköpunarsjóður óskar Margréti hjá PayAnalytics innilega til hamingju.

Mar­grét Vil­borg Bjarna­dótt­ir, verk­fræðing­ur og stofn­andi PayAna­lytics, var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu þann 17. júní síðastliðinn. Hún hlaut ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ný­sköp­un­ar á sviði hug­búnaðar í þágu jafn­launa­stefnu.

Við óskum einnig Þór Sigfússyni, stofnanda Sjávarklasans til hamingju en hann hlaut riddarakross fyrir frumkvöðlastarf og nýsköpun á vettvangi sjávarútvegs.

Hvoru tveggja er mikil viðurkenning fyrir nýsköpun á Íslandi.

Alls voru 16 Íslendingar sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu þann 17. júní síðastliðinn. Nánar má lesa um þá á mbl.is

Deila frétt
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.