1
.
June
2023

Leiðarvísirinn Skapa hjálpar íslenskum frumkvöðlum að nálgast upplýsingar um nýsköpun.

Leiðarvísir sem kortleggur nýsköpunarumhverfið á Íslandi hefur tekið til starfa undir nafninu Skapa. Vefsíðan inniheldur upplýsingar og samantekt á þeim stuðningi sem er í boði í nýsköpun fyrir frumkvöðla.

Ólafur Örn Guðmundsson, stofnandi síðunnar, segir að hann hafi ákveðið að stofna síðuna þegar hann var sjálfur að koma sér áfram með eigin nýsköpunarverkefni. Á þeim tíma hafi hann upplifað mikinn skort á yfirsýn yfir þann stuðning sem er í boði fyrir frumkvöðla.

Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins en viðtal er við Ólaf þar sem hægt er að lesa hér.

Deila frétt
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.