10
.
July
2023

Kerecis selt fyrir 175 milljarða

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis. Mynd frá mbl.is

Íslenska lækn­inga­vör­fyr­ir­tækið Kerec­is hef­ur verið keypt af danska heil­brigðisris­an­um Coloplast fyr­ir jafn­v­irði rúmra 175 millj­arða ís­lenskra króna.

Nýsköpunarsjóður er stoltur af aðkomu sjóðsins að fjármögnun og uppbyggingu Kerecis en sjóðurinn var á meðal fyrstu fjárfesta í félaginu árið 2009.  Sjóðurinn studdi svo frekari við fjármögnun félagsins árin þar á eftir eða allt til ársins 2014, þegar sjóðurinn seldi hlut sinn með góðum hagnaði.  Við óskum starfsmönnum og hluthöfum Kerecis til hamingju með þennan frábæra árangur.  Þetta er mikil hvatning fyrir nýsköpun á Íslandi.

Hægt er að lesa nánar um söluna á mbl.is

Deila frétt
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.