Þann 16. desember 2023 birti Morgunblaðið viðtal við Guðrúnu Hildi Ragnarsdóttur stofnanda Keeps en Keeps er eitt af þeim tíu félögum sem Nýsköpunarsjóður hefur valið í fjárfestingarátaki sjóðsins. Markmið átaksins er hraða framþróun efnilegra sprotafyrirtækja.
Ferðaþjónustutæknifyrirtækið Keeps aðstoðar fyrirtæki í ferðaþjónustunni að uppfæra myndir sínar og upplýsingar á sölusíðum hraðar og sparar þeim um leið tíma og kostnað.