18
.
December
2023

Keeps eitt af þeim tíu félögum sem Nýsköpunarsjóður hefur valið í fjárfestingarátaki sjóðsins

Guðrún Hildur Ragnarsdóttir stofnandi Keeps - Mynd frá Morg­un­blaðið/​Krist­inn Magnús­son

Þann 16. desember 2023 birti Morgunblaðið viðtal við Guðrúnu Hild­i Ragn­ars­dótt­ur stofn­anda Keeps en Keeps er eitt af þeim tíu félögum sem Nýsköpunarsjóður hefur valið í fjárfestingarátaki sjóðsins. Markmið átaksins er hraða framþróun efnilegra sprotafyrirtækja.

Ferðaþjón­ustu­tæknifyr­ir­tækið Keeps aðstoðar fyr­ir­tæki í ferðaþjón­ust­unni að upp­færa mynd­ir sín­ar og upp­lýs­ing­ar á sölusíðum hraðar og spar­ar þeim um leið tíma og kostnað.

Deila frétt
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.