17
.
January
2024

Auka áherslu á vellíðan starfsfólks með hjálp KaraConnect

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Kara Connect. Mynd Vilhelm/Vísir.

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Kara Connect var í viðtali hjá visir.is nýverið þar sem hún segir kynslóðamun áþreifanlegan í atvinnulífinu, ungt fólk geri meiri kröfur. Vinnustaðir bjóða nú upp á margvíslegan stuðning við starfsfólk með Velferðatorgi á Köru Connect; til dæmis sálfræðiþjónustu, markþjálfun, brjóstaráðgjöf, breytingaskeiðsráðgjöf, pararáðgjöf, fjármálaráðgjöf, lögfræðiþjónustu og fleira.

Fyrirtæki auka nú áherslu á það að gæta að andlegri heilsu og vellíðan starfsfólks og þar getur KaraConnect komið til hjálpar.  

Kara Connect er í eignasafni Nýsköpunarsjóðs og kom sjóðurinn fyrst að fyrirtækinu árið 2019.

Hér má lesa viðtalið við Þorbjörgu á visir.is.

Deila frétt
No items found.
Með því að smella á „samþykkja“ gefur þú leyfi fyrir því að vefkökur séu vistaðar í tækinu þínu til þess að bæta virkni vefsíðu og greina notkun vefsíðunnar.