Morgunblaðið viðtal við Kristján Már Gunnarsson, stofnanda nýsköpunarfyrirtækisins ArcanaBio föstudaginn 2. febrúar. ArcanaBio er eitt af þeim tíu félögum sem Nýsköpunarsjóður valdi í fjárfestingarátaki sjóðsins á síðasta ári. Markmið átaksins er að hraða framþróun efnilegra sprotafyrirtækja.
ArcanaBio þróar lausnir sem greina lífmerki úr munnvatni, sambærilegar við greiningar á blóði. Um er að ræða einfaldari, hraðari og ódýrari greininga sem krefjast minna inngrips og kostnaðar sem fylgja blóðsýnatöku.
Hér að neðan má lesa viðtalið í heild sinni undir tenglar.