Optitog
Smali stækkar smölunarsvæði / veiðarfæri
Optitog þróar tæki fyrir sjávarútveginn sem eru stýranlegir toghlerar með ljóstækni til smölunar á fiski. Optitog lækkar kostnað við veiðar sem og kolefnissporið og stuðlar því að umhverfisvænni fiskveiðum. Smali er fyrsta markaðsvara Optitog og Smalinn stækkar smölunarsvæði núverandi veiðarfæra. Smalinn gefur meiri afla á tímaeiningu, minni orkar er notuð við veiðarnar sem þýðir minni gróðurhúsaáhrif eða CO2 losun. Með notkun Smalans er hægt að vernda líffræðilega fjölbreytni sjávarbotninn um leið og verið er að auka framleiðni togara. Sem stendur er Optitog notað á veiðar á rækju og snertir tækið ekki sjávarbotninn og verndar hann því. Síðar verður farið í frekari tækni og tækjagerð fyrir annars konar sjávarfang.
optitog.com