Evolytes
Skemmtileg og árangursrík leið til að læra stærðfræði
Evolytes hefur þróað heildstætt námskerfi sem kennir stærðfræði á árangursríkan og skemmtilegan máta í gegnum námsleik fyrir spjaldtölvur, námsbækur og upplýsingakerfi fyrir kennara og foreldra. Að baki kerfinu liggja áralangar þverfaglegar rannsóknir sem sýna að börn geta með þessum hætti lært hraðar og með árangursríkari hætti en með hefðbundnum kennsluaðferðum. Evolytes leikurinn er á pari við það skemmtiefni sem börn sækjast í og gerir því stærðfræðinám áhugavert og skemmtilegt.
Evolytes.com