Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað stjórn Nýsköpunarsjóðs fyrir starfsárið 2017-2018. Stjórnina skipa Almar Guðmundsson sem er formaður stjórnar, Ásta Þórarinsdóttir, Sigrún Helga Lund, Sigrún Lilja Guðbrandsdóttir og Kristján Þórður Snæbjarnarson.