Nýsköpunarsjóður vekur athygli á samnorrænu heilsuhakkaþoni sem haldið verður í Reykjavík 22. – 24. mars og í Helsinki 29. – 31. mars.  Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Endurgreiddur verður ferðakostnaður fyrir teymi frá hverju Norðurlandanna á báða viðburði.  Nánari upplýsingar má finna á Facebook.