Það var ánægjulegt fyrir Cooori að fá Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, ráðherra ferða- og nýsköpunarmála í heimsókn til fyrirtækisins í Tókýó. Þeir Dr. Arnar Þór Jensson og Dr. Eyþór Eyjólfsson tóku vel á móti ráðherranum og kynntu henni starfsemina. Nýsköpunarsjóður kom að fjármögnun félagsins árið 2011 og á tæpan 26% hlut í því.

Uppfjöllun um heimsóknina má finna á vef Viðskiptablaðsins, http://www.vb.is/…/heimsotti-starfstod-cooori-i-jap…/149939/