
Nýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins verður haldið mánudaginn 21. október kl. 15 – 17 á Grand Hótel Reykjavík.
Yfirskrift þingsins er Sjálfbærni til framtíðar
Aðalfyrirlesari verður Leyla Acaroglu sem er heimsþekkt fyrir hugmyndir sínar um hönnun og sjálfbærni.
Skráning hér!
https://www.nmi.is/is/um-nyskopunarmidstod/skraning-a-nyskopunarthing-2019
Nýlegar athugasemdir