Kara Connect

Kara Connect þróar tæknilausn fyrir fjarþjónustu sérfræðinga. Með lausninni geta sérfræðingar tekið á móti skjólstæðingum sínum í gegnum veflæga lausn. Hingað til hafa meðferðarúrræði einungis verið möguleg með fyrirfram skipulögðum fundum á ákveðnum stað. Skapar þetta sveigjanlegri meðferðir fyrir skjólstæðinga.

www.karaconnect.com

Kara Connect var stofnað 2014 af Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur.

Nýsköpunarsjóður kom að félaginu árið 2019.

Stofnað
2014

Nýsköpunarsjóður
2019