KAPTIO
Kaptio gerir ferðaskrifstofum og ferðaskipuleggjendum kleift að halda utan um viðskiptavini, endursöluaðila og birgja á skilvirkari hátt en nú er unnt. Hugbúnaðarlausnin er hönnuð sem viðbót við Salesforce CRM kerfið. Kaptio er fyrsta fyrirtækið sem selur lausn með áherslu á ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur innan Salesforce umhverfisins.
Kaptio var stofnað 2009 af Arnari Laufdal Ólafssyni og Ragnari Ægi Fjölnissyni. Nýsköpunarsjóður kom að félaginu 2014
Stofnað
2009
Nýsköpunarsjóður
2014