Gulleggið 2022

Gulleggið var einstaklega vel heppnað að þessu sinni. Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn. Það teymi sem vann Gulleggið í ár var TVÍK. TVÍK, eða tæknivæddi íslenskukennarinn, gagnvirkur kennsluvettvangur sem styðst við nýjustu...

Framkvæmdastjóri lætur af störfum í vor

Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, hefur að eigin frumkvæði óskað eftir því að láta af störfum hjá sjóðnum. Hún mun gegna starfi sínu þangað til að lokið hefur verið við ráðningu nýs framkvæmdastjóra, en starfið verður auglýst á næstu...

Hlutafjáraukning hjá Spectaflow

Nýsköpunarsjóður tók þátt í hlutafjáraukningu hjá Spectaflow. Fyrirtækið, sem þróar hugbúnaðarlausnir fyrir hótel- og gistimarkaðinn, hefur tryggt sér 260 milljóna króna fjármögnun. Vísisjóðurinn Frumtak Venture leiddi fjármögnunina sem nýtt verður til vaxtar...

Hlutafjáraukning í Ankeri

Nýsköpunarsjóður tók þátt í hlutafjáraukningu hjá Ankeri Solutions ehf. nýlega ásamt fleiri fjárfestum þ.á.m. Frumtaki 3. Nýsköpunarsjóður fjárfesti upphaflega í Ankeri árið 2018 sem kjölfestufjárfestir. Ankeri hyggst nýta fjármögnunina nú til að efla vöruþróun og...