Sæmundur ráðinn sjóðstjóri Kríu

Sæmundur K. Finnbogason hefur verið ráðinn til Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins. Hann mun starfa semsjóðstjóri Kríu, sem er nýr sprota- og nýsköpunarsjóður sem hefur það að markmiði að stuðla aðuppbyggingu fjármögnunarumhverfis sprota-, tækni-, og nýsköpunarfyrirtækja á...

Vísinda- og nýsköpunarverðlaun Háskóla Íslands

Samkeppnin um Vísinda- og nýsköpunarverðlaun Háskóla Íslands er samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Árnason|Faktor og Auðnu-tæknitorgs. Þetta var í 23. sinn sem Vísinda- og nýsköpunarverðlaun Háskóla Íslands voru veitt. Metfjöldi...

Nordic Scalers 2.0

Undanfarin ár hefur aukin áhersla verið lögð á hvernig hægt er að styðja við og hlúa að sprotafyrirtækjum á Norðurlöndunum. Þetta hefur gert Norðurlöndin meðal þeirra bestu í heiminum þegar kemur að því að stofna og þróa ný fyrirtæki. En þó að Norðurlöndin séu yfir...

Viðburðarríkt ár að baki

Ársfundur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins fór fram 6. maí 2021 Ársfundur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins fór fram í fimmtudaginn 6. maí. Líkt og á síðasta ári var fundinum streymt í gegnum vefstreymi. Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs, rakti starfsemi...