Jólakveðja

Nýsköpunarsjóður sendir öllum frumkvöðlum og öðrum velunnurum nýsköpunar sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2020

Á myndinni eru Gísli Herjólfsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Controlant, Erlingur Brynjúlfsson, stofnandi og tæknistjóri Controlant, Guðmundur Arnarson, fjármálastjóri Controlant og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra....