Sæmundur ráðinn sjóðstjóri Kríu

Sæmundur K. Finnbogason hefur verið ráðinn til Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins. Hann mun starfa semsjóðstjóri Kríu, sem er nýr sprota- og nýsköpunarsjóður sem hefur það að markmiði að stuðla aðuppbyggingu fjármögnunarumhverfis sprota-, tækni-, og nýsköpunarfyrirtækja á...

Vísinda- og nýsköpunarverðlaun Háskóla Íslands

Samkeppnin um Vísinda- og nýsköpunarverðlaun Háskóla Íslands er samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Árnason|Faktor og Auðnu-tæknitorgs. Þetta var í 23. sinn sem Vísinda- og nýsköpunarverðlaun Háskóla Íslands voru veitt. Metfjöldi...

Nordic Scalers 2.0

Undanfarin ár hefur aukin áhersla verið lögð á hvernig hægt er að styðja við og hlúa að sprotafyrirtækjum á Norðurlöndunum. Þetta hefur gert Norðurlöndin meðal þeirra bestu í heiminum þegar kemur að því að stofna og þróa ný fyrirtæki. En þó að Norðurlöndin séu yfir...