by olof | 26. apríl, 2019 | Uncategorized
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins tók þátt í evrópsku viðskiptaráðstefnunni hub.berlin dagana 10. og 11. apríl síðastliðinn. Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri sjóðsins, var þáttakandi í pallborðsumræðum að beiðni Bitkom sem er skipulagsaðili hub.berlin. Umræðuefnið...
by olof | 17. apríl, 2019 | Uncategorized
by olof | 10. apríl, 2019 | Uncategorized
Ársfundur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 9. maí kl. 8:00 – 10:00 á Hótel Sögu. Endilega takið daginn frá. Dagskrá verður auglýst síðar.
by olof | 13. mars, 2019 | Uncategorized
Margfeldiskosning í hlutafélögum tryggir rétt minnihlutans. Við Íslendingar eigum að vera stoltir af þessari réttarbót þar sem engum öðrum Norðurlandaþjóðum hefur auðnast að fylgja okkur svo vitað sé. Áhugaverð grein eftir Friðrik Friðriksson fjármálastjóra...
by olof | 28. febrúar, 2019 | Uncategorized
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í viðskiptahraðalinn Startup Reykjavík fyrir sumarið 2019. Óskað er eftir umsóknum frá öflugum teymum með nýjar lausnir á sviði tækni og skapandi greina, ætlaðar alþjóðamarkaði. Umsóknarfrestur rennur út 27. mars n.k. en Startup...
Nýlegar athugasemdir