Ársfundur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins

Ársfundur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins var haldinn 24. maí 2018. Á fundinum kom fram að sjóðurinn hefði farið í gegnum miklar breytingar á árinu 2017, töluverðar hreyfingar hefðu verið á eignasafni og nýr starfshópur tekið við rekstrinum. Stærsta sala sjóðsins frá...

Ársfundur 2018

Ársfundur Nýsköpunarsjóðs verður haldinn fimmtudaginn 24. maí kl. 08.30-10.30 á CenterHótel Plaza, Aðalstræti 6, Reykjavík.

Nýsköpunarsjóður selur hlut sinn í Völku

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og framtakssjóðurinn Frumtak hafa selt samtals 37% hlut sinn í hátæknifyrirtækinu Völku. Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku, segir aðkomu nýsköpunarsjóðanna beggja hafa skipt sköpun fyrir vaxtarmöguleika fyrirtækisins á miklu...