Jákvæð afkoma af rekstri Nýsköpunarsjóðs

Rekstur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA) gekk með ágætum á árinu 2021 þrátt fyrir annað árið í heimsfaraldri kórónuveiru. Rekstur flestra fyrirtækja í eignasafni sjóðsins gekk vonum framar og hefur sjóðurinn verið vel í stakk búinn til að takast á við þá óvissu...

Ársfundur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins

Ársfundur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl næstkomandi. Fundurinn verður í Grósku, salnum Fenjamýri. Honum verður einnig streymt á Facebook síðu sjóðsins, kl. 9:00 til 10:00.