Viðburðarríkt ár að baki

Ársfundur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins fór fram 6. maí 2021 Ársfundur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins fór fram í fimmtudaginn 6. maí. Líkt og á síðasta ári var fundinum streymt í gegnum vefstreymi. Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs, rakti starfsemi...

Tveir erlendir sjóðir fjárfesta í Hefring

Frábærar fréttir fyrir Hefring að með hjálp Nýsköpunarsjóðs tókst að draga að fjármögnun félagsins tvo sterka sérhæfða erlenda fjárfestingasjóði. Mikil viðurkenning fyrir félagið sem er á spennandi vegferð. Nýsköpunarsjóður kom fyrst að fjármögnun Hefring árið 2019....