Nýsköpunarsjóður kemur að fjármögnun Hefring

Ný­sköp­un­ar­sjóður at­vinnu­lífs­ins og Hefr­ing ehf. hafa gengið frá sam­komu­lagi um fjár­mögn­un og mun sjóður­inn eign­ast tæp­lega fjórðungs­hlut í fé­lag­inu. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu, en Hefr­ing ehf. þróar lausn­ir sem eiga að auka ör­yggi...