Kerecis fær Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018

Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018 sem veitt var á Nýsköpunarþingi í dag. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og...

Hugverkavernd í Bandaríkjunum

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins vekur athygli á áhugaverðum fyrirlestri (webinar) um hugverkavernd í Bandaríkjunum þann 8. nóvember. Fyrirlesturinn er unninn í samstarfi við Nordic Innovation House í New York og Hodgson Russ....