Samstarf Nýsköpunarsjóðs og Nasdaq Iceland

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa gert með sér samkomulag sem miðar að því að undirbúa skráningu íslenskra nýsköpunarfyrirtækja á First North markaðinn. Nýsköpunarsjóður er samstarfsaðili Nasdaq í þessu verkefni ásamt Logos, KPMG og Íslandsbanka....