by olof | 28. maí, 2018 | Uncategorized
Ársfundur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins var haldinn 24. maí 2018. Á fundinum flutti Baldur Thorlacius, viðskiptastjóri hjá Nasdaq First North erindi um þau tækifæri sem felast í skráningu smærri fyrirtækja á First North. Baldur fór yfir hindranir sem oft koma fyrst...
by olof | 26. maí, 2018 | Uncategorized
Síðast liðið haust skipaði ráðherra ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunar starfshóp sem fara átti yfir starfsemi Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins og koma með tillögur um framtíð sjóðsins. Í skýrslu starfshópsins er lögð áhersla á að mikilvægt sé að styðja við áframhaldandi...
by hoddi | 25. maí, 2018 | Uncategorized
Ársfundur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins var haldinn 24. maí 2018. Á fundinum kom fram að sjóðurinn hefði farið í gegnum miklar breytingar á árinu 2017, töluverðar hreyfingar hefðu verið á eignasafni og nýr starfshópur tekið við rekstrinum. Stærsta sala sjóðsins frá...
by olof | 25. maí, 2018 | Uncategorized
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað stjórn Nýsköpunarsjóðs fyrir starfsárið 2018-2019. Stjórnina skipa Áslaug Friðriksdóttir, Hákon Stefánsson, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Kristján Þórður Snæbjarnarson og Sigurður...
Nýlegar athugasemdir