Friðrik Friðriksson, nýr fjármálastjóri Nýsköpunarsjóðs

Friðrik Friðriksson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Nýsköpunarsjóðs. Friðrik hefur lokið viðskiptafræðiprófi Cand Oecon frá Háskóla Íslands, MA prófi í hagfræði frá Virgina Tech og MBA prófi frá sama háskóla. Friðrik hefur fjölþættan starfsferil og lengst af starfað...

Ársfundur 2016 hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins

Ársfundur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins haldin 24. maí 2017 í húsakynnum sjóðsins í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Á fundinum flutti Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra erindi og fjallaði meðal annars um Nýsköpunarsjóð sem...

Stjórn Nýsköpunarsjóðs starfsárið 2017-2018

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað stjórn Nýsköpunarsjóðs fyrir starfsárið 2017-2018. Stjórnina skipa Almar Guðmundsson sem er formaður stjórnar, Ásta Þórarinsdóttir, Sigrún Helga Lund, Sigrún Lilja Guðbrandsdóttir og...

Mint Solutions frumkvöðull ársins 2017

Það var frumkvöðlafyrirtækið Mint Solutions sem hlaut verðlaunin Frumkvöðull ársins hjá Viðskiptablaðinu árið 2017. Á tólf mánuðum hefur MedEye lausn Mint Solutions komið í veg fyrir þúsundir mistaka við lyfjagjöf. Lausnin er nú notuð af um 10% hollenskra sjúkrahúsa...