NetApp kaupir Greenqloud

NetApp Inc. hef­ur keypt Greenqloud ehf., en þetta eru fyrstu kaup Fortu­ne 500 fyr­ir­tæk­is á ís­lensku hug­búnaðarfyr­ir­tæki sem vitað er um. Greenqloud ehf. verður hér eft­ir NetApp Ice­land og verður starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins áfram á skrif­stof­um þess í...