Nordic Innovation Scale-up

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins mun á næstu tveimur árum vera til ráðgjafar í norrænu verkefni sem nefnist „Scale-up“ og er á vegum Nordic Innovation. Tilgangur verkefnisins er að skoða leiðir til að aðstoða félög við að komast yfir þröskuld tiltekinnar stærðar hvort...